Sing for me Sandra

Posted by admin in Listamenn | 0 Comments

22

Jul

2011
Sing for me Sandra

SING FOR ME SANDRA er höfuðborgarsveit úr Reykjavík, Kópavogi og Garðabæ sem hefur verið starfandi síðan 2006. Þrátt fyrir það fór hún ekki virkilega af stað fyrr en árið 2009 þegar sveitin sendi frá sér sína fyrstu smáskífu, “The Fight”. Lagið fékk góðar undirtektir náði á vinsældarlista Xins 977 og Rásar 2. Næst kom lagið “Time Will Tell” en það fékk einnig góðar undirtektir.

Nýlega lauk upptökum að fyrstu breiðskífu sveitarinnar en hún ber nafnið “Apollo’s Parade” og kemur út 28. september n.k.

Helgi Einarsson – trommur.
Jón Helgi Hólmgeirsson – gítar og söngur
Ragnar Már Jónsson – gítar
Þorkell Helgi Sigfússon – gítar og söngur
Örn Ýmir Arason – bassi og söngur

Myspace

Facebook

Copyrights © 2010 by Record Records All rights reserved.