Record Records er plötuútgáfa sem gefur út plötur eingöngu á Íslandi.
Eigandi fyrirtækisins er Haraldur Leví Gunnarsson sem hefur mikla reynslu af íslensku tónlistarlífi frá öllum hliðum, má þar nefna hljómsveitastússi, umboðsmennsku, tónleikahaldi, verslunar- og innkaupastjórnun stórra plötubúða svo eitthvað sé nefnt. Haraldur stofnaði útgáfuna í lok árs 2007 þegar honum fannst vera kominn tími á nýjar áherslur í íslenskri plötuútgáfu þar sem markmiðið var að vinna náið og persónulega með hljómsveitum og sýna heiðarleika og sanngirni.

Meðal þeirra sveita sem Record Records gefur út eru:
Of Monsters and Men, Agent Fresco, Mammút, Ensími, Lockerbie, Orphic Oxtra, Pollapönk, Sykur o.fl.


Record Records
Dugguvogur 21
104 Reykjavik
Iceland

Tel:

(+354) 517-0010

Email:

info(at)recordrecords.is

Send us a message:

[contact-form-7 404 "Not Found"]

Copyrights © 2010 by Record Records All rights reserved.